30.9.2011 | 13:06
Samfélagsfræði Austur-Evrópa
Í samfélagsfræði var ég að læra um Austur-Evrópu. Ég fór í tölvur og gerði Power Point kynningu um Drakúla Greifa,Sankti Pétursborg,Volgu,Úralfjöll og Sígauna. Þegar ég var búin með Power Point kynninguna setti ég hana inná slideshare og síðan inná bloggið.
Hér er Power Point kynningin mín.. :))
Austur-Evrópa
View more presentations from emmaor2389
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.