10.5.2012 | 15:33
Trúarbragðafræði
Í trúarbragðafræði var ég að gera verkefni um eingyðistrúarbrögðin og gerði ég verkefnið í word. Ég skrifaði hvað væri sameiginlegt og hvað væri ólíkt um þessi trúarbrögð. Upplýsingarnar fékk ég á trúarbragðavefnum sem er inná nams.is. Þegar kennarinn var búin að fara yfir verkefnið setti ég það inná box.net og þaðan hingað. Mér fannst þetta mjög lærdómsríkt verkefni.
Hér er verkefnið mitt... :))
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.